Hús í Mosfellsbæ

Í þessu verkefni var þetta hús sem hannað var 2006 yfirfarið. Hljóðvist bætt með því að taka loft niður að hluta yfir eyju með hljóðvist. Allt húsið málað í flottum litum, Innréttingar teiknaðar og hannaðar fyrir svefngang, skrifstofu og sjónvarpsrými. Húsgögnum skipt út fyrir ný og gluggatjöldum komið fyrir með þessum skemmtilega árangri.