Arkitektónískt Kameljón

Fallegt eldra hús í Hafnarfirðinum sem búið er að fá viðbyggingu og endurhönnun að innan sem utan. Einnig var falleg kjallaraíbúð hönnuð.
Ljósmyndari: Rakel Ósk Sigurðardóttir