Menu
Hönnun er upplifun
Menu
Old Charm Reykjavik Apartment
Þetta verkefni er eitt af mínum uppáhalds þar sem þetta eru fjögur hús og átta gistiíbúðir. Gömul hús þar sem við lögðum mikið í að halda og laga gömlu elementin sem voru fyrir og hanna skemmtilega í kringum þau. Litir og fallegar hugmyndir fengu að skína og árangurinn samkvæmt því. Ljósmyndari: Rakel Ósk Sigurðardóttir