Ítalskar innréttingar – baðherbergi

Er kominn tími til að fá sér innréttingar á baðið sem skera sig úr í hönnun, útlliti og gæðum? Einstaklega fallegar og flottar baðinnréttingar frá Altamerea fást hjá Katrín Ísfeld Hönnunar Studio. Við teiknum og hönnum baðherbergið með þessum fallegu innréttingum fyrir þig.
Fleiri myndir og upplýsingar er að finna á www.altamareabath.it.