katrín ísfeld

Eigandi / Innanhússarkitekt

Hafðu samband við innanhússhönnuðinn sem lætur innréttingar, húsgögn og litasamsetningar spila rétt saman með útkomu sem tekið verður eftir.

Menntun

BSc í Innanhússarkitektúr

Art Institute of Fort Lauderdale, Florida USA – BSc í Innanhússarkitektúr. Útskrifaðist með láði. 
Annað sæti í alþjóðlegri hönnunarsamkeppni í USA.

Atvinna

Sjálfstætt starfandi Innanhússarkitekt

Innanhússarkitekt hjá arkítektastofu Margreed Van der Hooven í Hollandi.
Innanhússarkitekt við arkitektastofu í Fort Lauderdale – Hönnun á glæsivillum.

Katrín fjeldsted

BFA frá School of the Art Institute of Chicago (SAIC), USA

Reykjavíkurborg / Sérfræðingur / Svæðisstjóri á Umhverfis- og Skipulagssviði. Hönnun á almennings útisvæðum sem hafa verið í dvala og gæða þau lífi á hagstæðan og fallegan hátt. 

Eirvík / Innanhússarkitekt / Starfaði við að teikna innréttingar í eldhús og baðherbergi og vann með Bulthaup og Häcker, hvoru tveggja þýsk hágæðamerki.

Saltfélagið/Penninn / Innahússarkitekt / Vann á sviði innréttinga og húsgagna þar sem ég hannaði og teiknaði rými eftir þörfum viðskiptavina ásamt því að finna lausnir, annaðist tilboðsgerð, sölu og viðskiptatengsl.

SagaFilm/SkjárEinn / Dagskrárgerð og þáttastjórnandi Innlits/Útlits. Var með þáttinn í tvö season eða frá 2009 – 2011 við góðar undirtektir. Var eitt árið nefnd til Eddu verðlaunanna.