Innanhússarkitekt Katrín Ísfeld

katrín ísfeld

Eigandi / Innanhússarkitekt

Hafðu samband við innanhússhönnuðinn sem lætur innréttingar, húsgögn og litasamsetningar spila rétt saman með útkomu sem tekið verður eftir.

Menntun

BSc í Innanhússarkitektúr

Art Institute of Fort Lauderdale, Florida USA – BSc í Innanhússarkitektúr. Útskrifaðist með láði. 
Annað sæti í alþjóðlegri hönnunarsamkeppni í USA.

Atvinna

Sjálfstætt starfandi Innanhússarkitekt

Innanhússarkitekt hjá arkítektastofu Margreed Van der Hooven í Hollandi.
Innanhússarkitekt við arkitektastofu í Fort Lauderdale – Hönnun á glæsivillum.

Halldóra Ósk Reynisdóttir

Innanhússarkitekt FHI - Interior architect

Halldóra er bæði sjálfstætt starfandi og sem verktaki fyrir aðra innanhússarkitekta og hönnunarstúdíó hér á Íslandi.

Netfang: halldora@hrhonnun.com
Sími: +354 663 81 06
www.hrhonnun.com

Menntun

BSc í Innanhússarkitektúr

BA (hons) í innanhússarkitektúr, 2015
IED Barcelona (IED Istituto Europeo di Design)

Um Halldóru

Sjálfstætt starfandi Innanhússarkitekt

Halldóra tekur að sér fjölbreytt verkefni og veitir einnig alhliða ráðgjöf fyrir heimilið þitt sem og fyrirtæki sem sniðin er að ykkar þörfum og persónulegum stíl.

Það sem einkennir hönnunarstíl hennar er frumleg og falleg hönnun þar sem skemmtilegar litapallettur og hugmyndaríki fær að njóta sín. Hún er óhrædd að taka áhættu og vinna með djarfar hugmyndir. Einnig hefur hún næmt auga fyrir nýtingu rýmis þar sem áherslan er lögð á lausnarmiðaðar útfærslur og stílhreina hönnun.