Innanhússarkitekt Katrín Ísfeld

katrín ísfeld

Eigandi / Innanhússarkitekt

Hafðu samband við innanhússhönnuðinn sem lætur innréttingar, húsgögn og litasamsetningar spila rétt saman með útkomu sem tekið verður eftir.

Menntun

BSc í Innanhússarkitektúr

Art Institute of Fort Lauderdale, Florida USA – BSc í Innanhússarkitektúr. Útskrifaðist með láði. 
Annað sæti í alþjóðlegri hönnunarsamkeppni í USA.

Atvinna

Sjálfstætt starfandi Innanhússarkitekt

Innanhússarkitekt hjá arkítektastofu Margreed Van der Hooven í Hollandi.
Innanhússarkitekt við arkitektastofu í Fort Lauderdale – Hönnun á glæsivillum.