Verkefni hér og þar frá 2021 🤎
Heimili og skrifstofur. Viðtöl við mig og verkefni sýnd á Hringbraut, Hús & Hýbíli og Fréttablaðinu.

Nú verður bara gaman að byrja 2022 og fullt í gangi. Vonandi að gistiheimili og minni hótelverkefni komi aftur, því af þeim hef ég hannað þó nokkuð 🤎🧡 Þá vitum við að hjólin fara að snúast 🤎🖤

Hafið samband í gegnum vefsíðuna
katrinisfeld.is

HÖNNUNAR STUDIO
Katrín Ísfeld

Þakkar fyrir árið 2021 og óskar öllum Gleðilegs nýs árs 2022 🤎

Sérstakar þakkir fyrir góðar móttökur með þessar nýju Ítölsku innréttingafegurð sem ég fór að flytja inn 🤎 Eru þær nú þegar farnar að prýða mörg falleg heimilin hér á landi.
Fékk nýjan Innanhússarkitekt til liðs við mig Halldóru Ósk, einnig er annar Arkitekt að taka sér sæti hjá okkur sem er bara spennandi.
Ég opnaði í Bríetartúni en er komin í glæsilegra og stærra rými í Katrínartúni, sem fer betur með nafninu mínu 🥰
Við hlökkum til að takast á við nýtt ár og njóta þess að hanna fallegt og flott fyrir okkar viðskiptavini 💝

katrinisfeld.is
arrital.com
altamareabath.it

Falleg stjarnan frá Watt & Veke
Gerir heimilið bæði fallegt og jólalegt með þessari birtu sem flæðir um handgerðu formin 🤎🤍

Flottar lausnir frá Arrital, sem tengja saman eldhúsrýmið við borðstofu/stofuna 🤎🖤 Erum að teikna þessar flottu einingar hjá
Hönnunar Studio Ísfeld
Sendið fyrirspurnir á
katrinisfeld.is

Þetta baðherbergi var að klárast og útkoman mjög flott 🤎 Auðvitað innréttingin Altamarea – Ítalía 🖤🤎
Hér var gamalt gufubað tekið út og baðherbergið aðeins stækkað. Skrifstofurými með nýjum inngangi komið fyrir þar sem gufubaðið var.

katrinisfeld.is
Sendið fyrirspurnir í gegnum vefsíðuna ef ykkur langar í FLotta hönnun hjá Hönnunar Studio Ísfeld