Hótel Hekla

Yndislegt verkefni í sveitinni. Hannaði allt frá grunni í álmu við hótelið sem tekin var í notkun, ásamt því að hanna Matsalinn, barinn og eldri álmu. Yndislegt verkefni í sveitinni með nátturuna fyrir utan sem skilaði sér inní rýmið með því að nota fuglana og litina.
Ljósmyndari: Rakel Ósk Sigurðardóttir