Eldhúsrými – Í skandinavískum stíl

Glæsilegt eldhúsrými í fallegum skandinavískum stíl. Ljós eikin fer vel á móti sprautulökkuðum skápunum í ljósum sandlit. Keramik borðplatan með þessum flotta svarta vask sem er undirfelldur í plötunni, sér um að toppa þetta fallega eldhús. Veggir og loft málaðir í sama lit og skápar.