Eldhúsið – Hjarta heimilisins

Stundum er talað um að eldhúsin séu hjarta heimilisins og þess vegna er oft mikið lagt í þetta rými. Hönnun og útlit fyrir hvert og eitt eldhúsrými endurspeglar þarfir heimilisfólksins og hvernig rýmið umvefur hverja fjölskyldu með persónulegum stíl, fegurð og skipulagi þegar þetta hjarta heimilisins er hannað og útfært.