Hönnun er upplifun
Hús í Garðabæ
Þetta verkefni gekk út á að opna eldhúsrýmið og láta það fljóta með stofurýminu, allir veggir teknir burt sem voru í kringum eldhúsið. Hljóðdúkur settur í allt loftið til að koma í veg fyrir hljóðmengun í rýminu. Innréttingar og húsgögn endurnýjuð. Einnig var gestasalernið tekið í gegn.
Ljósmyndari: Rakel Ósk Sigurðardóttir