Eldhús – sérsmíði

Hér var eldhúsið flutt í innrarými frá stofunni og opnað í gegn. Eldhúsið er bæði praktíst og stofulegt þar sem stofan og Eldhúsið eru í sama rými. Innréttingin er sérsmíði og liturinn á eikinni sérblandaður. Koparfilma var notuð á eyjuna stofumegin og einnig inní tækjaskápinn, poppar það upp eldhúsið og gerir það skemmtilegt og flott. Fara stólarnir eftir Daníel Magnússon einstaklega vel við. Ljósmyndun: Hús og hýbýli