Sumarhús í Fljótshlíðinni

Húsið var í byggingu þegar ég fékk þetta verkefni og var því heildarhönnun sem ég gerði á rýminu að innan. Leitað var eftir að hafa rýmið nýtískulegt, hlýlegt og með góðu flæði. Efnisval gert útfrá staðsetningu og nátturu í umhverfi, litir mildir nátturulegir, viður í lofti að hluta á móti hljóðdúk. Falleg koparlitaðir kastarar á móti meira áberandi hangandi ljósum. Leifðum okkur að poppa hönnunina aðeins upp með þessum fallegu litum í veggflísunum á baðherbergjunum.

Allar innréttingar frá Arrital Ítaíu.