Hús í Garðabæ

Þetta verkefni gekk út á að opna leið innaf sjónvarpsrýminu og inní Bílskúrinn, þar sem honum er skipt upp með Svefnherbergi annars vegar og geymslu hins vegar. Frábær útkoma og nýtni á rými.

Bílskúrinn nýttur