Vouge verslun Síðumúla

Hönnun á Vouge verslun var markmiðið að gera glæsilega verslun með auðvelt aðgengi að gardínum og vörunum. Skilrúmin úr gleri gera skemmtilegt gegnsæi sem gerir fólk kleift að fá betra yfirsýn yfir verslunina. Afgreiðsluborðið úr renndum listum hannað af mér.