Skrifstofan hjá Arkitektunum

Skrifstofan er hönnuð með opnum rýmum sem stúkuð eru af með léttum hálf gegnsæjum panelum. Fundarherbergið er í sér rými innaf skrifstofurýminu. Stórt opið gluggalaust op látið halda sér, dökkvínrauðir veggir á móti silfurlituðum vegg gera rýmið skemmtilega flott. Ljós mín hönnun.