Digna Lögmannsstofa

Traust.
Virðing. Fagmennska

Inga Lillý Brynjólfsdóttir​

Lögfræðingur og héraðsdómslögmaður

Um Dignu

Digna Lögmansstofa var stofnuð árið 2017 af Ingu Lillý Brynjólfsdóttur lögfræðingi og hérðasdómslögmanni.
Haustið 2019 gekk Anna Kristrún Einarsdóttir lögfræðingur til liðs við Dignu Lögmannsstofu.


Helstu verkefni eru rekstur mála fyrir stofnunum og dómsstólum, ásamt hagsmunagæslu fyrir einstaklinga, sveitarfélög og fyrirtæki. 

Inga Lillý Brynjólfsdóttir

Starfssvið

Helstu verkefni eru rekstur mála fyrir stofnunum og dómsstólum, ásamt hagsmunagæslu fyrir einstaklinga, sveitarfélög og fyrirtæki.

.01

Lögræðismál

Nauðungarvistanir, sjálfræðismál ofl.

.02

Félagaréttur

Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation Félagaréttur

.03

Samningaréttur

Öll almenn lögfræði

.04

Sakamálaréttur

Réttargæsla fyrir brotaþola

.05

Erfðaréttur

Erfðaréttur og allt sem því tengist

.06

Málefni barna

Barnaverndarmál

.07

Önnur mál

Allskonar.

Einnig tökum við að okkur

  • Tryggingamál
  • Skaðabótamál
  • Slysamál

Af hverju að velja okkur?

Að velja sér lögfræðing þegar svo ber undir er viðkvæmt mál og getur skipt sköpum fyrir framhaldið. Því er mikilvægt að velja vel og átta sig á því hvað skiptir máli þegar slík ákvörðun er tekin.

starfsfólk

Inga Lillý Brynjólfsdóttir
Lögfræðingur og héraðsdómslögmaður
Inga Lillý lauk MA gráðu í lögfræði árið 2007 og fékk réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður árið 2009 og hefur starfað sjálfstætt síðan. Inga Lillý stofnaði Dignu lögmannsstofu árið 2017.
Anna Kristrún Einarsdóttir
Lögfræðingur
Anna Kristrún lauk BA prófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2019.


Panta viðtal

Við bjóðum nýjum skjólstæðingum upp á frítt fyrsta viðtal.