Katrín Ísfeld innanhússarkitekt

EJ_katrin_060516_01 (web)

 

Menntun

Art Institute of Fort Lauderdale, Florida U.S.A – BSc í Innanhússarkitektúr.
Útskrifaðist með láði.
Annað sæti í alþjóðlegri hönnunarsamkeppni í Bandaríkjunum.

Atvinna:

Sjálfstætt starfandi Innanhússarkitekt
Innanhússhönnuður og sölumaður hjá Panorama ehf., Reykjavík – Innréttingahönnun
Innanhússarkitekt hjá arkítektastofu Margreed Van der Hooven – Hollandi
Innhússarkitekt við arkitektastofu í Fort Lauderdale, Florida, USA – Hönnun á glæsivillum